Velkomin á veitingarstaðinn okkar

Lokað helgina 8. 9. og 10. sept

Setursfjölskyldan lætur því miður ekki 5 daga sumarfrí nægja og því er lokað um helgina 8. 9. Og 10. September. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda

Sjávarsetrið er nýr veitingarstaður staðsettur við höfnina í Sandgerði. Hlýleg og notaleg innviði hússins grípa mann um leið og gengið er inn svo hér ætti öllum að líða vel.

Meira

Við erum tvenn hjón úr ólíkum áttum sem að eigum það sameiginlegt að vera aðflutt í bæjarfélagið. Eftir stutta vináttu og sameinaðar fjölskyldur varð fljótt ljóst að stór draumur var enn eitt sem að við áttum sameiginlegt. Ást á matargerð, gestrisni og ákveðin hugsjón gerði því stóra drauminn okkar allra að veruleika og kynnum við með stolti Sjávarsetrið.

Meira

Happy Hour

16:00 - 19:00

Opnunartími

Mánudagur

11:30-14:00

Þri - Fim

11:30-20:30

Föstudagur

11:30-23:00

Laugardagur

12:00-23:00

Sunnudagur

Lokað